Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsemi handverksmanna
ENSKA
activities of craftsmen
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Með þjónustu er í sáttmálunum átt við þjónustu sem að jafnaði er veitt gegn þóknun, að því leyti sem hún lýtur ekki ákvæðum um frjálsa vöruflutninga, frjálsa fjármagnsflutninga og frjálsa för fólks.

Undir þjónustu fellur einkum:
a) starfsemi á sviði iðnaðar,
b) starfsemi á sviði viðskipta,
c) starfsemi handverksmanna,
d) sérfræðistörf.

[en] Services shall be considered to be services within the meaning of the Treaties where they are normally provided for remuneration, in so far as they are not governed by the provisions relating to freedom of movement for goods, capital and persons.

Services shall in particular include:
(a) activities of an industrial character;
(b) activities of a commercial character;
(c) activities of craftsmen;
(d) activities of the professions.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
starfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira